Back to Search Results
Get alerts for jobs like this Get jobs like this tweeted to you
Company: Alcoa
Location: Reyðarfjörður, Iceland
Career Level: Entry Level
Industries: Manufacturing, Engineering, Aerospace

Description

Mótaðu veröldina þína

Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.

Almennt um starfið

Markmið og tilgangur starfs

Vinna að viðhaldi vélbúnaðar Alcoa Fjarðaáls skv. viðhaldsstefnu og viðhaldsáætlunum. Þannig stuðla að áreiðanlegum rekstri vélbúnaðar.

Verksvið eða meginverkefni starfsins

Fylgja öryggisstöðlum við alla vinnu, hjálpa öðrum að fylgja öryggisstöðlum og stöðva vinnu ef hún er ekki örugg.

Vinna skipulögð og óskipulögð viðhaldsverk sem úthlutuð eru af leiðtoga viðhalds.

Tekur að sér aukahlutverk í kringum rekstur viðhaldsteymis sem hann gegnir í styttri eða lengri tíma.

Ábyrgð í starfi

Iðnaðarmaður starfar í umboði leiðtoga viðhalds. Meginábyrgð iðnaðarmanns er framkvæmd viðhaldsverka á öruggan og vandaðan hátt.

Grunnkröfur

Menntun og/eða réttindi sem krafist er

Krafist er sveinsprófs eða hærri menntunar.

Reynsla sem krafist er

Góð starfsreynsla á vinnumarkaði. Starfsreynsla í framleiðslufyrirtæki er kostur.

Hæfni sem krafist er

  • Sjálfstæði og frumkvæði
  • Geta unnið í teymi
  • Útsjónarsemi
  • Vandvirkni
  • Samviskusemi

Samskiptafærni og samstarfsaðilar í starfinu

Iðnaðarmaður þarf að geta átt góð samskipti við alla starfsmenn og unnið með fjölbreyttum hópi fólks. Iðnaðarmaður vinnur með öðrum iðnaðarmönnum, viðhaldsleiðtoga, rekstrarstjóra viðhalds og starfsmönnum framleiðslusvæða.

Annað

Annað sem krafist er

Vinnuvélaréttindi eða vilji til að læra á og stýra vinnuvélum.

Vilji til að læra á og nota tölvur og hugbúnað tengdan viðhaldsvinnu.

Frekari upplýsingar veitir Kolfinna Finnsdóttir í tölvupósti kolfinna.finnsdottir@alcoa.com.

Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.

Hægt er að sækja um starfið á www.Alcoa.is.

Umsóknarfrestur er til og með 5. Ágúst 2025.

_______________________________________________________________________

Purpose and Objective of the Position
Work on the maintenance of Alcoa Fjarðaál's equipment in accordance with the maintenance policy and maintenance plans, thereby contributing to the reliable operation of the equipment.

Scope or Main Tasks of the Position

  • Follow safety standards in all work, help others adhere to safety standards, and stop work if it is not safe.
  • Perform scheduled and unscheduled maintenance tasks assigned by the maintenance supervisor.
  • Take on additional roles related to the operation of the maintenance team, whether temporarily or long-term.

Responsibilities in the Job

The craftsmen work under the authority of the maintenance supervisor. Their main responsibility is to carry out maintenance tasks in a safe and professional manner.

Basic Requirements

Education and/or Required Certification

  • Journeyman certificate or higher education required.

Required Experience

  • Work experience in the labor market.
  • Experience in a manufacturing company is considered an advantage.

Required Skills and Competencies

  • Independence and initiative
  • Ability to work in a team
  • Resourcefulness
  • Precision and accuracy
  • Conscientiousness

Communication Skills and Work Relationships

The craftsman must be able to communicate well with all employees and collaborate with a diverse group of people. They work alongside other technicians, maintenance supervisors, maintenance operations managers, and production area staff.

Other Requirements

  • License to operate machinery, or willingness to learn to operate them.
  • Willingness to learn and use computers and software related to maintenance work.

For further details, please contact Kolfinna Finnsdóttir via email at kolfinna.finnsdottir@alcoa.com.

In accordance with Alcoa Fjarðaál's equality policy and law no. 150/2020, individuals of all genders are encouraged to apply.

You can apply for the position at www.Alcoa.is.

The application deadline is August 5, 2025.

Um starfsstöðina

Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.

Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.

Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!

Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.


 Apply on company website